Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist upp sem handknattleikskona.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Smit og sóttkví tveimur dögum fyrir fyrsta EM-leik

Einn leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun eftir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband...

Hefur átt erfitt uppdráttar eftir veiruna

„Síðustu tveir mánuðir hafa verið mjög erfiðir,“ segir rúmenska stórstjarnan Cristina Neagu sem hefur verið ein allra fremsta handknattleikskona heims síðasta áratuginn....

EM2020: Áhugaverð samvinna þjálfara erkifjenda

Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks...
- Auglýsing -