Heimir Örn og Hrannar velja hóp til æfinga

U16 ára landsliðið sem lék í Þórshöfn í Færeyjum í júní.

U16 ára landsliðshópur karla kemur saman til æfinga á Akureyri 19. – 21. ágúst undir stjórn Heimis Arnar Árnasonar og Hrannars Guðmundssonar. Þessi aldurshópur kom síðast saman til æfinga og leikja í júní þegar Færeyingar voru sóttir heim.


Heimir og Hrannar hafa valið neðantalinn hóp pilta til æfinganna í næsta mánuði. Þeir veita ennfremur allar upplýsingar. Ferðatilhögun og æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.


Antoine Óskar Pantano, Grótta.
Aron Daði Stefánsson, KA.
Aron Valur Gunnlaugsson, Aftureldingu.
Ágúst Guðmundsson, HK.
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR.
Dagur Árni Heimisson, KA.
Daníel Bæring Grétarsson, Aftureldingu.
Haukur Guðmundsson, Aftureldingu.
Hugi Elmarsson, KA.
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH.
Jens Bergþórsson, KA.
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfossi.
Jökull Einarsson, Aftureldingu.
Marel Baldvinsson, Fram.
Markús Páll Ellertsson, Fram.
Nathan Asare, ÍR.
Óskar Þórarinsson, KA.
Patrekur Þorbergsson, HK.
Sigurjón Bragi Atlason, Aftureldingu.
Stefán M. Hjartarson, Aftureldingu.

Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason, heimirorn@akmennt.is
Hrannar Guðmundsson, hrannar.gudmundsson@gmail.com

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -