Fjölmennur hópur valinn til æfinga hjá U19 ára landsliðinu

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga frá 28. september til 2. október 2022. Uppistaða hópsins eru leikmenn sem voru í U18 ára landsliðinu sem hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í ágúst. Á næsta … Continue reading Fjölmennur hópur valinn til æfinga hjá U19 ára landsliðinu