Aðalsteinn er svissneskur meistari

Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson varð í kvöld svissneskur meistari í handknattleik karla þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann meistara síðasta árs, Pfadi Winterthur, í þriðja sinn í úrslitarimmu liðanna um meistaratitilinn. Kadetten vann leikinn á heimavelli í kvöld með þriggja marka mun, 29:26, en samanlagt vann liðið leikina þrjá með 22 marka mun. Þar með er … Continue reading Aðalsteinn er svissneskur meistari