Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn

Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum. Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir nýja reglugerð um sóttvarnir sem eiga að leysa af núverandi reglur sem gilt hafa síðustu … Continue reading Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn