Ætlaði að koma heim en lífið tók aðra stefnu

„Ég ætlaði alltaf að koma heim eftir nám í Danmörku og leika með KA/Þór en lífið tók aðra stefnu,“ sagði Harpa Rut Jónsdóttir, handknattleikskona í Sviss þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar. Harpa Rut varð á dögunum bikarmeistari með liði sínu LK Zug og stefnir nú á meistaratitilinn en úrslitarimma LK Zug og LC … Continue reading Ætlaði að koma heim en lífið tók aðra stefnu