Ágúst Elí sagður flytja á milli bæja á Jótlandi í sumar

Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður í handknattleik flytur sig um set innan Danmerkur á næsta sumri samkvæmt frétt JydskeVestkysten frá í gær. Ágúst Elí hefur síðustu tvö ár staðið í marki KIF Kolding en mun flytja sig vestar á bóginn á Jótlandi. JydskeVestkysten hefur heimildir fyrir því að Ágúst Elí og forráðamenn Ribe Esbjerg, sem einnig … Continue reading Ágúst Elí sagður flytja á milli bæja á Jótlandi í sumar