Ákvað að taka ár í viðbót í „hyldýpi veraldar“

„Markaðurinn er erfiður um þessar mundir og þetta varð niðurstaðan og við erum ánægð með hana,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten, við handbolta.is í dag eftir að greint var frá því að hann hafi skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Samningurinn gildir fram á mitt næsta … Continue reading Ákvað að taka ár í viðbót í „hyldýpi veraldar“