​​​​​Alexander Petersson í sögubækurnar!

 Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf að leika í Þýskalandi 2003-2004 með Düsseldorf í 2. deild, suðurriðli. Hann varð strax lykilmaður í … Continue reading ​​​​​Alexander Petersson í sögubækurnar!