Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM

Alsír vann fimmta sæti á Afríkumótinu og verður þar með eitt fimm Afríkuríkja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar. Alsírbúar verða m.a. andstæðingar Alfreðs Gíslasonar og lærisveina í þýska landsliðinu. Alsír vann lið Gíneu, 27:26, í æsispennandi leik um fimmta sætið á Afríkumótinu í Karíó í dag. … Continue reading Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM