Alusovski heldur áfram að þjálfa Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski heldur áfram þjálfun Þórs á Akureyri á næsta keppnistímabili í Grill66-deild karla. Frá þessu var greint á balkan-handball í gær. Þar segir að Alusovski hafi samþykkt að stýra Þór á næsta keppnistímabili. Undir stjórn Alusovski hafnaði Þór í fjórða sæti Grill66-deildar í vetur, komst í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarnum … Continue reading Alusovski heldur áfram að þjálfa Þór