Andri Már og Guðmundur Bragi léku Dani grátt

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann danska landsliðið í sama aldursflokki með sex marka mun, 28:22, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna á Ásvöllum í kvöld. Íslensku piltarnir voru með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 17:10. Danir byrjuðu síðari hálfleik af krafti og minnkuðu forskot Íslands niður í tvö … Continue reading Andri Már og Guðmundur Bragi léku Dani grátt