Andstæðingur Íslands er án þjálfara

Kvennalandslið Slóveníu í handknattleik er án þjálfara innan við þremur vikum áður en það mætir íslenska landsliðinu í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið. Frá því var greint í Slóveníu í dag að Uros Bregar, sem hefur verið þjálfari slóvenska kvennalandsliðsins síðustu fimm ár hafi óskað eftir að láta af störfum nú þegar. Franjo Bobinac, forseti Handknattleikssambands Slóveníu, … Continue reading Andstæðingur Íslands er án þjálfara