Annað árið í röð á KA markakóng Olísdeildar

Annað keppnistímabilið í röð kemur markakóngur Olísdeildar karla úr röðum KA. Á keppnistímabilinu 2020/2021 var Árni Bragi Eyjólfsson þáverandi KA-maður markakóngur deildarinnar en að þessu sinni er um að ræða landsliðsmanninn Óðinn Þór Ríkharðsson. Fyrir ári var Árni Bragi fyrsti markakóngur KA í efstu deild karla í 16 ár. Óðinn Þór var m.a. fenginn til … Continue reading Annað árið í röð á KA markakóng Olísdeildar