Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, við handbolta.is í morgun. Sveinn Andri gekkst í gær undir aðgerð á … Continue reading Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu