Arnar hefur valið Slóveníufarana

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður í Ljubljana á laugardaginn og hefst klukkan 15.30. Síðari viðureignin verður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum að … Continue reading Arnar hefur valið Slóveníufarana