Arnar velur 21 leikmann fyrir Slóveníuleikina
Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en sá síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimm dögum síðar. Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í gær undanþágubeiðni HSÍ til hefðbundinna æfinga … Continue reading Arnar velur 21 leikmann fyrir Slóveníuleikina
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed