handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svala Júlía skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...

Amelía Laufey heldur áfram með ungu liði HK

Amelía Laufey G. Miljevic hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK. Amelía lék stórt hlutverk í vetur í ungu liði HK. Hún spilaði alla 18 leiki liðsins í Grill 66 deildinni og skoraði í þeim 46 mörk. „Amelía er öflug...

Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...

Eigum ása uppi í erminni, segir þjálfari KA

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar deildarmeistarar FH taka á móti KA. Leikar hefjast klukkan 18.00 í Kaplakrika. FH tók á móti titlinum eftir 10 marka sigur á KA í síðustu viku og nú mæta KA-menn...
- Auglýsing-

Tíu fengu Stoðsendingu Rapyd

Fréttatilkynning frá HSÍ og Rapyd: Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs. Yfir 80 einstaklingar sóttu...

Myndskeið: Óli kveikti bara í þessu

„Við vorum klárir frá byrjun og voru tilbúnir að hlaupa með þeim,“ sagði hinn ungi og efnilegi handknattleiksmaður KA, Dagur Árni Heimisson í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að KA lagði Val, 34:29, í næst síðustu umferð Olísdeildar karla...

Myndskeið: Vorum á eftir í alltof mörgum atriðum

„Þetta var svipaður leikur og fyrri viðureignin við KA. Við vorum eftir á í mörgum atriðum og náðum aldrei upp almennilegum dampi,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að hans menn töpuðu með...

Systkini Arnars stofna minningarsjóð til eflingar ungu handboltafólki

Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara sem lést 3. mars 2023 var formlega stofnaður í dag, 2. apríl 2024. Það eru systkini Arnars sem standa að stofnuninni, en á þessum degi fyrir ári síðan fannst Arnar látinn í...
- Auglýsing-

Ársþing HSÍ 2024

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands. Ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 27. apríl 2024 í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Undirrituð kjörbréfi þarf að skila inn við skráningu við komu og má finna það hjálagt. Tilkynning um...

Tryggja sér krafta fimm efnilegra pilta

Handknattleiksdeild Vals samdi nú á dögunum við fimm efnilega unglingalandsliðsmenn sem leika með félaginu. Daníel Örn Guðmundsson (nr. 11 á mynd) semur til 3ja ára eða til 2027. Dagur Leó Fannarsson (nr. 6 á mynd), Daníel Montoro (nr. 10 á...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
328 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -