Ritstjórn

Fyrsta tapið hjá Popovic

Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í dag en um var að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum Covid19. Í Rúmeníu áttust við Valcea og Buducnost þar sem heimastúlkur byrjuðu þann leik mun...

Mætast tvisvar á innan við viku

Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Um er að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum heimsfaraldursins sem geisar um álfuna. Í A-riðli mætast FTC og Metz og fer leikurinn...

Ásdís skoraði 13 mörk í 13 skotum – stórsigur í Krikanum

Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir....

Leikmenn Györ í kröppum dansi í Óðinsvéum

Það fóru þrír leikir fram í B-riðli Meistaradeildar kvenna í dag og þar með lauk 11. umferð. Í Danmörku tók Odense á móti ungversku meisturunum Györ þar sem að gestirnir komust heldur betur í hann krapann. Um...

Ragnheiður skoraði helming marka Fram í sigri á ÍBV

Leikur Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem frestað var í gær fór fram í Safamýri í dag og náði Fram að merja fram eins marks sigur, 26:25, eftir að hafa verið undir 14:13 að loknum fyrri...

Rússnesku liðin sýndu engan miskunn

Eftir að hafa tapað þeirra fyrsta leik á tímabilinu um síðustu helgi gegn Metz náðu þær rússnesku í Rostov-Don að koma sér aftur á sigurbrautina þegar þær sigruðu þýska liðið Bietigheim á heimavell í gær. Í fyrri...

HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður

Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur...

Svarar Rostov fyrir sigur og heldur Györ áfram að vinna?

Meistaradeild kvenna heldur áfram að rúlla um helgina en þá fara fram átta leikir í 11. umferð.  Í A-riðli verður gaman að fylgjast með hvernig rússneska liðið Rostov svarar fyrir fyrsta tap í Meistradeildinni í vetur um...

Nettó gengur til samstarfs við HSÍ

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirritaði nýverið samstarfssamning við Nettó. „Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó...

Skarta nýjum búningum gegn Portúgal

Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi...

Um höfund

159 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -