Ritstjórn

Uppskeruhátíð yngri flokka Vals

Uppskeruhátíð yngri flokka Vals fór fram í vikunni þar sem iðkendur gerðu upp góðan vetur með þjálfurum sínum. Yngri iðkendur fengu viðkenningarskjal fyrir frábæran vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir veturinn. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:4. flokkur kvenna:Efnilegust:...

Frábær helgi hæfileikamótunar á Laugarvatni

Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum. Það...

Ólafur Víðir ráðinn mótastjóri HSÍ

Ólafur Víðir Ólafsson hefur verið ráðinn mótastjóri Handknattleikssambands Íslands. Kemur hann galvaskur til starfa 1. ágúst. Ólafur Víðir er vel þekktur innan handknattleikshreyfingarinnar. Árum saman lék hann með HK og varð m.a. bikarmeistari 2003 og Íslandsmeistari 2012 með með liði...

Leikhléið: Umspil, úrslitakeppni, sópar og landsliðið

Leikhléið þáttur 37. Það er komið sumar og umspil, úrslitakeppni og landsliðið. Í þessum þætti ræðum við umspilið og þar var sópurinn á lofti, sömuleiðis var sópurinn á lofti í úrslitakeppninni. Landslið kvenna var í eldlínunni og endað var...

Handboltinn okkar: Vaknaðir upp eftir dvala og spá í spilin

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag eftir langa fjarveru og tóku upp sinn þrítugasta og áttunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Í...

Úrslitastund er að renna upp

Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði: Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir.  Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...

Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA

Fréttatilkynning: Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA. Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...

Ingvar 80 ára!

Fréttatilkynning.

Mótum sjötta flokks drengja og stúlkna hnikað til

Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí. Mótið...

Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ

Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...

Um höfund

362 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img