Ritstjórn

Handboltinn okkar: Kvennalandsliðið, hreyfingin og mótafyrirkomulagið

47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...

Handboltinn okkar: Markverðir, fækkun í Olísdeild, flótti

46.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að þríeykið Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson fóru yfir málin frá ýmsum hliðum. Meðal mála sem sem þeir fóru yfir var staða markmanns í íslenskum handbolta...

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...

Mørk og Løke fóru fyrir sterku norsku liði í Rússlandi

Þrír leikir voru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Rostov tók á móti Vipers en liðin spila tvíhöfða um helgina og var leikurinn í dag heimaleikur Vipers. Rostov byrjaði leikinn betur og var með þriggja marka forystu, 6-3,...

Hverjir mætast í Búdapest?

Það skýrist um helgina hvaða lið það verða sem koma til með að komast í úrslitahelgina, Final4, í Meistaradeld kvenna sem haldin verður í Búdapest í lok næsta mánaðar. Þrír af fimm leikjum helgarinnar fara fram í Rússlandi þar...

Þrjú lið eru á barmi úrslitahelgarinnar

Um helgina fóru fram fyrri leikirnir í þremur viðureignum í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna. Í Rúmeníu tók CSM á móti rússneska liðinu CSKA þar sem að rúmenska liðið hafði betur, 32-27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...

Meistaradeild: Verður Györ stöðvað í Svartfjallalandi?

Það er ekki mikið svigrúm fyrir mistök í Meistaradeild kvenna þegar að átta bestu liðin eru eftir og berjast um sæti á Final4 helginni sem fer fram í Búdapest 29. - 30.maí. Vipers og Rostov-Don munu spila tvíhöfða um...

Molakaffi: Obradovic kveður, Bregar framlengir, Hildigunnur, Sivertsson , Bitter, Goluza

Staðfest hefur verið að Ljubomir Obradovic hafi látið af störfum sem landsliðsþjálfari Serba í handknattleik kvenna eftir fjögur ár við stjórnvölinn. Undir stjórn Obradovic hafnaði serbneska landsliðið í sjötta sæti á HM 2019. Kórónuveiran setti strik í reikninginn á...

Meistaradeild: Staðreyndir fyrir átta liða úrslit

Spennan er farin að magnast í Meistaradeild kvenna en um næstu tvær helgar verður spilað í 8-liða úrslitum um farseðla á Final4 helgina sem fer fram í Búdapest 29. og 30. maí. Hér eru nokkrar staðreyndir og tölfræðí eftir...

Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...

Um höfund

207 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img