Ritstjórn

Stórlið stendur á brauðfótum

Þrátt fyrir að rúmenska liðið CSM Búkaresti sé á góðu skriði í Meistaradeild kvenna með þrjá sigurleiki eftir fjórar umferðir þá er félagið enn á ný í fjárhagsvandræðum og hafa leikmenn ekki fengið greidd laun í þrjá...

Darraðardans í Esbjerg

Fimmtu umferð í Meistaradeild kvenna lauk í dag með fimm leikjum þar sem var hart barist og er ljóst að það ber ekki mikið á milli liðanna í ár og í raun útilokað að spá fyrir um...

Loks vann Krim – sigurganga Györi heldur áfram

Það fóru þrír leikir fram í Meistaradeild kvenna í gær, tveir þeirra voru í A-riðli en einn í B-riðli. Umferðinni lýkur svo í dag með 5 leikjum. Í Slóveníu tóku Krim á móti þýska...

Einvígi Gros og Mikhaylichenko

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina og eru margir athyglisverðir leikir á dagskrá. Í A-riðli er mesta eftirvæntingin fyrir leik Metz og Rostov-Don þar sem hvorugt liðið má við því að misstíga sig. Þá...

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk...

Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina

Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en kórónuveiran hélt þó áfram að setja strik í reikninginn þar sem einum leik var frestað og einhver lið voru án leikmanna. Danska liðið Odense...

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er...

Konur dæma alla leiki EM

Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi...

Handboltinn okkar: Sigurður var á línunni

Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá...

HC Odense heldur áfram að koma á óvart

Þriðja umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en þó voru bara 5 leikir á dagskrá þar sem þremur viðureignum, FTC - Metz, Krim - Esbjerg og CSM Bucaresti - Rostov-Don, var frestað þar sem leikmenn...

Um höfund

60 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -