Ritstjórn

Næsta Mastercoach námskeið stendur fyrir dyrum

HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...

FTC heldur áfram á fullu skriði

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin í gær og í dag.  Í A-riðli vann  ungverska liðið FTC franska liðið Brest í uppgjöri taplausu liðanna í riðlinum, 28:27. Dortmund sem byrjað vel í Meistaradeildinni í haust  og vann...

Baráttusigur FH í Minsk

FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka. Ærið...

Uppgjör framundan hjá þeim taplausu

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina. Aðeins tvö lið hafa unnið alla leiki sína til þessa, Györ og Metz en liðin mætast í þessari umferð og því er ljóst að í það minnsta annað liðið mun...

Myndir: Strákarnir tóku gleði sína á ný á móti hjá HK

Frábæru handbolta móti lokið hjá okkur í HK handbolta.Um nýliðna helgi mættu um 28 lið til keppni í fyrsta móti vetrarins í 5. flokki karla, yngra ár sem fram fór í umsjón HK í Kórnum í Kópavogi. Mótið er...

Handboltinn okkar: Vonbrigði með KA – hverjir geta stöðvað Val?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.   Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...

Ungversku liðin eru á skriði – ófarir Buducnost halda áfram

Meistaradeild kvenna fór aftur af stað eftir tveggja vikna landsliðshlé og var fjórða umferðin spiluð um helgina. Í A-riðli var boðið uppá sannkallaðan naglbít þegar að FTC og Esbjerg áttust við þar sem að liðin skiptust á að hafa...

Valur úr leik eftir tap í Serbíu

Valur er úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir sex marka tap, 24-30, gegn ZRK Bekament. Liðin mættust öðru sinni í Serbíu í dag. ZRK Bekament vann einvígið samanlagt 59-52 en fyrri leikur liðanna, sem fór...

KA/Þór áfram í þriðju umferð

KA/Þór lagði í dag KHF Istogu í annarri viðureign liðanna með 37 mörkum gegn 34. KA/Þór sigraði þar með í viðureignunum tveimur samanlagt, 63-56, og fer því áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið verður í þriðju...

Valur tapaði naumlega fyrir Bekament

Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma. Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og...

Um höfund

292 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img