Ritstjórn

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Handball Special: „Grjótkastarinn“ úr Breiðholti

Fimmti þáttur hlaðvarpsins Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Að þessu sinni er rætt við „grjótkastarann“ úr Breiðholti. Einar Hólmgeirsson sló í gegn með ÍR í byrjun aldarinnar þegar hann beyglaði markstangir, reif marknetin og hamraði...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson. „Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...

Færri komast að en vilja

Alls 20 lið frá þrettán löndum hafa óskað eftir þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Beiðnin ein og sér gefur ekki þátttökurétt þar sem aðeins 16 lið komast í Meistaradeildina. Það kemur í hlut stjórnar Handknattleikssambands...

Handboltinn okkar: Tímabilið gert upp, lokahóf og breytingar

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í dag þegar tríóið Jói Lange, Gestur og Arnar settust í stúdíoið sitt og tóku upp 74. þátt tímabilsins. Þetta er jafnframt lokaþátturinn fyrir sumarfrí. Í þætti dagsins fóru þeir félagar aðeins yfir handboltatímabilið...

Handball Special: Atli Rúnar hefur marga fjöruna sopið

Fjórði þáttur af viðtalsþættinum Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Í þetta skiptið er Atli Rúnar Steinþórsson viðmælandi Tryggva. Atli Rúnar hefur spilað með flestum liðum landsins þó að hann kvitti nú helst undir það að vera...

Handboltinn okkar: Lof og last í lok úrslitakeppni

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar er enn á ferðinni og að þessu sinni beindi tríóið sem hefur umsjón með þáttunum augum sínum að seinni leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla. Að mati tríósins mættu Valsmenn virkilega ákveðnir til leiks...

Handboltinn okkar: Dómararnir féllu á prófinu – áhugaleysi

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins  um fyrri leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla Mikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks á Hlíðarenda þar sem að markmenn liðanna...

Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...

Handball Special: Gleðigjafinn sjálfur er engum líkur!

Þriðji þátturinnn að hlaðvarpinu Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn í loftið. Viðmælandin að þessu sinni er gleðigjafinn sjálfur, skjótari en skugginn, Sigurður Eggertsson. „Sigurður er með eindæmum skemmtilegur viðmælandi og hefur frá ansi mörgum skemmtilegum sögum að...

Um höfund

253 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img