handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...

Föstudagsfjör og sérfræðingar á Sjónarhóli

Efnt verður til hins hins sígilda föstudagsfjörs FH-inga í Sjónarhóli í Kaplakrika í hádeginu á morgun, föstudag. „Handboltasérfræðingar Ásgeir Örn, Róbert og Svava Kristín mæta til okkar á föstudagsfjör til að ræða Olísdeildina í handbolta. Viðburðurinn verður 11....

Um 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...

Framarar leggjast á árar með Ingunni og dóttur hennar

Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...
- Auglýsing-

Æfingahópur U18 ára landsliðs kvenna valinn

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið æfingahóp U18 ára landsliðsins til æfinga 2. – 6. mars 2022. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.isÁrni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com Leikmannahópurinn:Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK.Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.Amelía Laufey M....

Andlát: Davíð B. Gíslason

Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, lést á heimili sínu á laugardaginn langt fyrir aldur fram. Fyrir rétt um ári síðan greindist Davíð með illkynja krabbamein í höfði. Síðasta ár hefur farið í erfiðar meðferðir, bæði geisla- og lyfja til þess...

Ég lenti á vegg

Elvar Örn Jónsson einn leikmanna landsliðsins sem smitast hefur af covid á Evrópumótinu í handknattleik segist hafa fengið að kenna á viku einangrun þegar hann mætti loks inn á leikvöllinn aftur í gærdag. „Ég lenti á vegg þegar inn...

Handboltinn okkar: Frábær leikur en grátleg niðurstaða

Þrítugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Svartfjallalands þar sem að íslenska...
- Auglýsing-

Handboltaskólinn í Kiel 2022

Handboltaskólinn í Kiel byrjaði árið 2013 og hefur verið starfandi síðan og er búið að fara í 9 ferðir til Þýskalands, auk þess sem skólinn var árið 2020 á Selfossi vegna Covid 19. Alls hafa um 450 krakkar af...

Fyrst og fremst verðum við að ljúka okkar verki

„Fyrst og fremst verðum við að vinna okkur leik áður en við veltum fyrir okkur því hvað tekur við,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gær, sólarhring fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins í...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
330 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -