handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: Engar framfarir hjá gull-kynslóð KA

Eftir sjö tapleiki í röð kom loks sigur hjá KA gegn Haukum í 17. umferðinni. Gaupi var spurður út í frammistöðu KA í vetur og það stóð ekki á svari hjá Gaupanum. „KA hefur valdið mér miklum vonbrigðum í vetur....

Rúmlegar 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fór fram um síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krökkum frá öllum aðildarfélögum HSÍ boðið að þessu sinni. Æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina undir stjórn Andra Sigfússonar, landsliðsþjálfara U-16 ára karla sem fékk...

Draumur okkar lifir

„Við sýndum mikinn styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir 15:10 í hálfleik og komast í átta liða úrslit. Við sýndum styrk að koma til baka í erfiðri höll,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson hinn...

Handkastið: Með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss-lið

„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...
- Auglýsing-

Handkastið: Enn ein hindrunin sem FH fellur um

„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...

Myndasyrpa: Haukar – FH, 33:29

Haukar urðu þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu FH-inga, 33:29, á Ásvöllum að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum og í rífandi góðri stemningu. Haukar, ÍBV og...

Takk kærlega fyrir!

Handbolti.is hefur aldrei verið meira lesinn en í janúar 2024. Handbolti.is fékk rúmlega 230 þúsund heimsóknir í mánuðinum sem er um 20% fleiri en í janúar 2023 þegar fyrra aðsóknarmet var sett. Í janúar 2023 voru keyptar birtingar á...

Viktor Freyr og Andri Freyr framlengja samninga sína

Viktor Freyr Viðarsson og Andri Freyr Ármannsson hafa framlengt samningana sína við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Þeir eru hluti af öflugum 2004 árgangi ÍR-inga og hafa látið til sín taka með meistaraflokki í Grill66-deildinni í vetur. Viktor Freyr er...
- Auglýsing-

Stjórnvöld styðja umsókn HSÍ að halda HM

Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í samstarfi handknattleikssamböndin í Danmörku og Noregi. Ríkissjóður leggur HSÍ til þrjár milljónir króna vegna umsóknarinnar. Leikir á...

Nóg eftir af leiktíðinni til að snúa vörn í sókn

„Það hefur reynt mjög mikið á okkur í vetur eftir að nokkrar breytingar urðu á hópnum fyrir leiktíðina. Í stað margra þeirra sem fóru treystum við meira á okkar heimastráka ásamt nokkrum reyndum með. Mikið hefur verið um meiðsli...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
329 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -