Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aftur er Hamborgarliðið í kröggum

Þýska handknattleiksfélaginu HSV Hamburg hefur verið synjað um keppnisleyfi í efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð. Félaginu tókst ekki að leggja fram fjármagnaða fjárhagsáætlun vegna næstu leiktíðar á dögunum. Þrátt fyrir að hafa fengið gálgafrest þá lánaðist forráðamönnum félagsins...

Elvar kallaður inn í landsliðið – fjórir eru frá vegna meiðsla

Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar...

Kári Tómas verður áfram hjá HK

Kári Tómas Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Kári lsem leikur sem hægri skytta lék alla 22 leiki liðsins í Olísdeildinni í vetur og skoraði 72 mörk. Áður en Kári Tómas kom upp í meistaraflokki...

Níu dagar í næsta undanúrslitaleik – óvissa um úrslitaleikina

Fjórða viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fer fram á heimavelli Vals miðvikudaginn í næstu viku, 15. maí. Afturelding hefur tvo vinninga en Valur einn eftir sigur Aftureldingar í gær, 26:25. Liðið sem fyrr vinnur þrjár...
- Auglýsing-

Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð taka þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö efstu...

Mögnuð orka í húsinu – Allt var í góðum málum

„Ég fann það að menn myndu mæta klárir í slaginn en mig óraði samt ekki fyrir að fá annað eins start og raun varð á,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að FH...

Molakaffi: Janus, Ómar, Gísli, Haukur, Dana

Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...

Mosfellingar eru komnir yfir á ný

Afturelding tók á ný forystu í einvíginu við bikarmeistara Vals í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Mosfellingar unnu þriðju viðureignina á heimavelli, 26:25, og hafa þar með tvo vinninga en Valur einn. Afturelding hafði þriggja marka forskot...
- Auglýsing-

Myndskeið: Sigurgleði FH-inga

https://www.youtube.com/watch?v=K88H6Nb1NjM

Myndasyrpa: Kaplakriki í kvöld

FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í kvöld í fyrsta sinn í sex ár þegar liðið vann ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. FH lék einmitt við ÍBV og tapaði í úrslitarimmu um titilinn vorið 2018 síðast þegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12576 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -