„Þetta var einn af þeim leikjum þar sem allt gekk upp í lokin sem gerir sigurinn fyrir alla eftirminnilegri,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar af þjálfurum U18 ára landsliðs karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til Heimis eftir ævintýralegan sigur...
Línu- og varnarmaðurinn öflugi hjá Haukum, Gunnar Dan Hlynsson, varð fyrirr því óláni að slíta krossband á hægra hné á æfingu í síðustu viku. Þar af leiðandi leikur hann ekkert með Haukum næsta árið. Gunnar Dan staðfesti tíðindin slæmu...
Færeyingar gerðu það heldur betur gott á EM U18 ára landsliða í handknattleik karla í Svartfjallalandi í dag þegar þeir unnu Serba, 29:24, í fyrstu umferð riðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins. Þar með er ljóst að Færeyingar verða...
Kjartan Þór Júlíusson tryggði U19 ára landsliðinu sigur á Svartfellingum, 30:29, þegar hann skoraði sigurmarkið átta sekúndum fyrir leikslok í viðureign Íslands og Svartfjalllands á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag.
Sigurinn var afar mikilvægur því með honum er...
Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag.
Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun.
Legið hefur...
„Okkar markmið er að tryggja okkur sæti á HM á næsta ári og komast inn á EM eftir tvö ár. Til þess að ná því verðum við helst að vinna að minnsta kosti einn leik í milliriðlakeppninni og best...
Breki Hrafn Árnason markvörður U18 ára landsliðsins í handknattleik er í þriðja sæti á lista yfir þá markverðir sem hafa varið hlutfallslega flest skot á Evrópumótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Breki Hrafn hefur varið 36 skot...
Piltarnir í U18 ára landsliði í handknattleik sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi þessa dagana reyndu með sér í spurningakeppni í kvöld til að skerpa hugann fyrir átökin við Svartfellinga í milliriðlakeppni EM á morgun.
Þema spurningakeppninnar...
U18 ára landslið Íslands mætir landsliði Egyptalands í leiknum um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Það var staðfest í kvöld eftir að lið Egypta tapaði naumlega fyrir landsliði Svíþjóðar, 30:27, í krossspili um...
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið. Að vera í leik við Frakka þrátt fyrir að vera með lemstrað lið, alltént í síðari hálfleik undirstrikar í hversu mikilli sókn stelpurnar eru. Ekki má gleyma því að andstæðingurinn er einn sá...