Ívar Benediktsson

Dagskráin: Tveir leikir háðir en fleiri bíða betri tíma

Tveir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag en sex leikjum var frestað eða seinkað. Annað hvort vegna kórónuveirunnar eða sökum veðurs. Segja má að veira setji talsvert strik í reikninginn í mótahaldi heima jafnt sem...

EM – leikjadagskrá – milliriðlar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Milliriðill 1 - Búdapest 20. janúar:14.30 Svartfjallaland - Króatía 32:26.17.00 Frakkland - Holland 34:24.19.30 Danmörk...

Unnum bug á þeirri freistingu að gefast upp fyrirfram

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði íslenska landsliðið með nærveru sinni á viðureign þess við Dani á fimmtudagskvöld á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Forseti er ennþá í Búdapest og verður á ný á meðal áhorfenda á viðureigninni við Frakka í...

Ef ekki veiran, þá er það veðrið

Ef það er ekki kórónuveira sem gerir starfsmanni mótanefndar HSÍ gramt í geði þá er það veðrið. Í kvöld var ákveðið að seinka leik Aftureldingar og Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna um sólarhring. Er það gert vegna...

Víkingar fóru tómhentir úr Krikanum

FH lagði Víking með fjögurra marka mun, 24:20, í Kaplakrika í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknatteik. FH-ingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. Þeir voru heldur með frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda. FH hefur þar...

Myndasyrpa: Einbeittir og hressir á æfingu

Þeir sem eftir standa af íslenska landsliðshópnum og starfsmönnum komu saman til æfingar í MVM Dome í Búdapest upp úr miðjum degi þar sem menn bjuggu sig undir leikinn við Óympíumeistara Frakka á morgun í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins...

Höfum þungar áhyggjur af stöðunni

„Við höfum þungar áhyggjur af stöðunni og ekki dró það úr áhyggjum okkar þegar sjöundi maðurinn í hópnum greindist smitaður í dag eftir hraðpróf. Vonir stóðu til að við værum að ná utan um ástandið þegar öll PCR prófin...

Þjálfari Frakka situr í covid-súpunni

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, er kominn í einangrun og stýrir ekki liði Ólympíumeistaranna gegn Íslendingum í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik á morgun.Franska handknattleikssambandið sagði frá þessu í dag. Gille, sem er 45 ára gamall, er kominn...

Smitaður eftir leikinn við Íslendinga

Hans Lindberg, sem lék með danska landsliðinu gegn Íslendingum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld greindist smitaður af covid í dag. Þetta er fyrsta smitið sem kemur upp í herbúðum danska landsliðsins eftir að Evrópumeistaramótið hófst. Lindberg hefur tekið...

Sjöunda smitið í herbúðum íslenska landsliðsins

Fyrsti starfsmaður íslenska landsliðsins í handknattleik hefur greinst smitaður af covid19 eftir því sem Handknattleikssamband Íslands var að greina frá. Jón Birgir Guðmundsson, annar sjúkraþjálfari landsliðsins, greindist jákvæður í skyndiprófi sem íslenski hópurinn gekkst undir í hádeginu. Beðið er...

Um höfund

5342 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img