Ívar Benediktsson
Fréttir
Tveir sterkir með á nýjan leik
Eftir nokkra fjarveru hafa Manuel Strlek og Ivan Cupic gefið kost á sér í landslið Króatíu í næstu verkefnum þess. Lino Cervar, landsliðsþjálfari greindi frá þessu í gær, þegar hann tilkynnti um landsliðshóp sinn sem tekur þátt...
Fréttir
Halldór Harri: Hvað gerir HK í æfingabanni?
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór...
Fréttir
Molakaffi: Nýr þjálfari, óánægja og Rússi úr leik
Nýr aðstoðarþjálfari hefur verið ráðinn til danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Jesper Korsgaard heitir kappinn og kemur í stað Thomas Kjær sem á dögunum fékk stöðuhækkun og var ráðinn aðalþjálfari eftir...
Fréttir
Handboltinn okkar: Ótímabærar verðlaunaafhendingar
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í kvöld. Í þættinum fara félagarnir yfir sviðið í Olísdeild karla og eru með hinar ýmsu ótímabæru verðlaunaafhendingar. https://open.spotify.com/episode/1aIRsrckBhh4bYaWHmH6ae?si=mN_biGadSHypjo5mtOjNFA&fbclid=IwAR1WoujYSmEWfK_bLgmzaamXWr7lES97-4w8X7MPSQjXXyjnbm07zy85laI
Fréttir
Fyrsta tapið var í dagsferð
Ríkjandi Evrópumeistarar Vardar Skopje voru í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja þýska liðið Flensburg á þessari leiktíð þegar liðin leiddu saman hesta sína í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á heimavelli Vardar í Skopje í Norður-Makedóníu,...
Fréttir
Mættum liði sem vildi keyra upp hraðann með okkur
„Loksins mættum við liði sem vildi keyra upp með okkur hraðann í stað þess að draga niður tempóið,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans vann...
Fréttir
Tókst ekki að snúa við taflinu með stórleik
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, kom inn með stórleik í síðari hálfleik í kvöld þegar Nice sótti Dijon heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Frammistaða hans dugði ekki til og Dijon fór með sigur úr býtum, 30:26, eftir...
Fréttir
Þriðji sigur Magdeburg röð
Bergischer HC og Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld í fyrsta sinn á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik, en bæði léku þau á heimavelli. SC Magdeburg vann hinsvegar sinn leik er það sótti Ludwighafen heim, 28:22.
Fréttir
Eftirmaður Ágústs er fundinn
Eftir nokkra leit hefur Handknattleikssamband Færeyja fundið eftirmann Ágústs Þórs Jóhannssonar í starf landsliðsþjálfara kvenna. Ágúst Þór hætti á vormánuðum eftir tveggja ára uppbyggingarstarf. Dragan Brljevic hefur verið ráðinn í starfið. Hann er...
Fréttir
Ragnheiður – hvernig æfir hún í samkomubanni?
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður...