Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistararnir byrjuðu á öruggum sigri í Dammam

Evrópumeistarar SC Magdeburg og sigurliði heimsmeistaramóts félagsliða tvö undangengin ár hóf þátttöku á heimsmeistaramóti félagsliða í dag á öruggum sigri á Khaleej Club frá Sádi Arabíu í kvöld, 29:20. Mótið hófst í morgun og stendur yfir þriðja árið í...

Þórir valdi fjóra markverði í HM-hópinn vegna meiðsla Lunde

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari. Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...

Haldið til hafs með uppgerðan reiða og nýsaumuð segl

Með eftirvæntingu lagði ég leið mína í Laugardalshöll á föstudagskvöld og aftur á laugardaginn til þess að fylgjast með leikjum landsliða Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Nýr skipstjóri og stýrimaður voru teknir við stjórn íslensku skútunnar og þar...

Skoraði tvö og átti sex stoðsendingar

Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
- Auglýsing-

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í Fjölnishöll

Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...

Molakaffi: Janus, Ómar, Haukur, Just, Serbar, Ungverjar, Sjöstrand

Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...

Riddararnir hvítu sýndu styrk sinn í síðari hálfleik

Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...

Dagur er annan mánuðinn í röð í hópi þeirra bestu

Annan mánuðinn í röð var Akureyringurinn Dagur Gautason valinn í úrvalslið norsku úrvalsdeildarinnar en val á liði októbermánaðar var kunngjört á föstudaginn. Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal frá KA í sumar og hefur svo sannarlega staðið fyrir...
- Auglýsing-

Dagskráin: Einn leikur á Seltjarnarnesi

Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....

Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi

Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel  er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12467 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -