Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Daði er kominn í raðir KA-liðsins á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir tveggja ára veru í Danmörku. Frá þessu er sagt á heimasíðu KA. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá KA. Hann var um...

Okkur tókst að stríða þeim

„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...

Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki

Tveir leikir verða háðir á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld ef samgöngur setja ekki strik í reikninginn. Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku...

Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Óðinn, Hákon, Dagur, Hafþór, Ásgeir, Halldór

Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...
- Auglýsing-

Sigvaldi Björn er orðaður við þýsku meistarana

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður norska meistaraliðsins Kolstad er í kvöld orðaður við skipti yfir til þýska meistaraliðsins THW Kiel. Talað er um að þýska félagið vilji fá Sigvalda Björn til sín sem fyrst. Håndballrykter segir...

Grill66 kvenna: Framarar og Víkingar fögnuðu

Ungmennalið Fram hóf keppni í Grill 66-deild kvenna í dag með sigri á HK, 23:22, í Úlfarsárdal. Á sama tíma vann Víkingur liðskonur Berserkja, 30:18, í Safamýri þar sem liðin deila heimavelli. Berserkir mættu í fyrsta sinn með lið...

Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen – Magdeburg vann stig í Leipzig

Ekkert lát er sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann sinn sjötta leik í dag, 28:25, í heimsókn til Lemgo. Melsungen er þar með áfram efst ásamt Füchse Berlin. Hvorugt lið hefur tapað stigi til...

Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap

Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var...
- Auglýsing-

Valur – H.C. Dunarea Braila í streymi kl. 17

Útsending verður frá viðureign Vals og H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Slóð inn á útsendinguna er hér fyrir neðan. Í tilkynningu frá Val segir...

Sigur hjá Aroni og Degi – Erlingur tapaði fyrsta leiknum

Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson hrósuðu sigri með landsliðum sínum í fyrstu umferð handknattleikskeppni Asíuleikanna í Hangzhou í Kína í nótt og snemma í morgun að íslenskum tíma. Vegna þess að Dagur og félagar unnu sinn leik þá tapaði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12584 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -