Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslensku þjálfararnir mætast á Ólympíuleikunum

Íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson mætast í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í sumar. Landslið þeirra, Þýskaland og Króatía, drógust saman í riðil þegar dregið var í riðlana tvo í gær. Þeir mættust einnig í forkeppni leikanna í...

Molakaffi: Hansen, Parrondo, Knorr, Popovic

Mikkel Hansen lék í fyrsta sinn í gær með Aalborg eftir sex vikna fjarveru í bikarleik við smáliðið Skive. Hansen hefur glímt við meiðsli hné en liðþófi mun hafa gert honum gramt í geði. Hansen verður væntanlega kominn í...

Myndskeið: Var bara allt í pati hjá okkur

https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg „Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...

Myndskeið: Erum ekki tilbúnir að fara í sumarfrí

https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q „Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...
- Auglýsing-

Myndskeið: Stórkostlegur leikur af okkar hálfu

https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE „Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...

Aftureldingarmenn kjöldrógu Stjörnumenn

Afturelding varð fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigur á Stjörnunni í oddaleik að Varmá, 35:23, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir í hálfleik, 18:8. Mestur varð...

Arnór Þór og Pütz taka við þjálfun Bergischer HC

Arnór Þór Gunnarsson og Markus Pütz munu stýra þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið eftir að Jamal Naji þjálfara og hans helsta aðstoðarmanni Peer Pütz var vikið frá störfum í dag. Bergischer HC hefur verið í frjálsu falli...

HM í handbolta verður á Íslandi 2031

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram á Íslandi, í Danmörku og Noregi í janúar 2031. Stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins samþykkti í hádeginu á fundi sínum í Créteil í Frakklandi að fela þjóðunum þremur að halda 32. heimsmeistaramótið í handknattleik karla...
- Auglýsing-

Vorum þeir einu sem höfðum trú á verkefninu

„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...

Dagskráin: Oddaleikur um sæti í undanúrslitum

Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40. Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12584 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -