Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding batt enda á sigurgöngu KA-manna

Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...

Haukur og félagar komnir með annan fótinn í átta liða úrslit

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Indurstria Kielce eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með átta marka sigri á dönsku meisturunum GOG, 33:25, í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld....

Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins

Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní. Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...

Sigríður bætir við sig ári á Hlíðarenda

Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...
- Auglýsing-

Dagskráin: Augu flestra beinast að Safamýri

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...

Molakaffi: Bjarki, umspil, Redbergslid, undanúrslit

Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...

Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...

Birna Berg framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi. Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...
- Auglýsing-

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...

Díana Dögg ætlar að söðla um eftir leiktíðina

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur ákveðið að söðla um að loknu keppnistímabilinu að loknum fjórum árum sem leikmaður þýska 1. deildar liðsins BSV Sachsen Zwickau. Frá þessu sagði félagið í tilkynningu á Facebook í dag. Þar segir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12402 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -