Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lokahóf Hauka: Elín og Guðmundur best – tíu voru kvaddir

Talsverðar mannabreytingar verða á leikmannhópum kvenna- og karlaliða Hauka í handknattleik fyrir næsta tímabil ef tekið er mið af þeim hópi leikmanna sem kvaddir voru á lokahófi meistaraflokka sem fram fór á dögunum.Fjórir leikmenn kvennaliðsins róa á ný mið....

Ég fann á ný ástríðuna fyrir handboltanum

„Mér gekk líka vel í fyrra en sennilega var nýliðið tímabil ennþá betra,“ sagði Rúnar Kárason nýkrýndur Íslandsmeistari með ÍBV sem útnefndur var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á lokahófi HSÍ í hádeginu á fimmtudaginn.„Ég bjó mig betur...

Molakaffi: Mogensen, Krickau, Bangshøi, Bergerud, Vyakhireva, Esbjerg, Ikast Reinkind

Daninn Claus Mogensen hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Færeyinga í handknattleik. Mogensen er fimmtugur og þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við á ferlinum, í heimalandi sínu, einnig í Noregi og í Þýskalandi. M.a. þjálfaði Mogensen København Håndbold um...

Gísli Þorgeir er leikmaður tímabilsins í Magdeburg

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í dag útnefndur leikmaður tímabilsins hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Útnefningin kórónar frábært keppnistímabil hjá Gísla Þorgeiri sem hefur valdið usla í vörnum andstæðinganna, ekki aðeins í Þýskalandi, heldur einnig í leikjum Meistaradeildar Evrópu þar...
- Auglýsing-

Bjarki Már er ungverskur meistari með Veszprém

Bjarki Már Elísson varð í kvöld ungverskur meistari í handknattleik karla með liði sínu Telekom Veszprém. Veszrpém lagði höfuð andstæðing sinn, Pick Szeged, í oddaleik um titilinn í Szeged með fjögurra marka mun, 31:27, eftir að hafa verið tveimur...

Heldur áfram með Víkingi

Hafdís Shizuka Iura hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun því spila áfram með liðinu á næsta tímabili, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Vikingi.Hafdís kom til Víkings fyrir ári síðan en hafði áður m.a....

Markmiðið er að vera heima næsta árið – verkfræðinám í haust

„Það er ekki gott að segja,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikonan úr Haukum sposk á svip þegar handbolti.is spurði hana í hvaða sporum hún standi að ári liðinu. Fyrir ári var Elín Klara valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna. Í...

Hanna Guðrún sæmd gullmerki HSÍ

Hanna Guðrún Stefánsdóttir handknattleikskona og fyrrverandi landsliðsmaður var sæmd gullmerki HSÍ í gær á uppskeruhófi Handknattleikssambands Íslands fyrir langan og frábæran feril á handboltavellinum. Hanna Guðrún ákvað í lok leiktíðar í vor að leggja keppnisskóna frá sér eftir að...
- Auglýsing-

Þrjú yngri landslið kvenna í Færeyjum um helgina

Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...

Myndir: Viðurkenningar í Grill 66-deildunum

Leikmenn og þjálfarar sem sköruðu fram úr í Grill 66-deildum karla og kvenna á nýliðinni leiktíð voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu sína í lokahófi HSÍ sem fram fór í hádeginu í gær í Minigarðinum. Því miður gátu ekki allir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12402 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -