Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli, Viktor, Daníel, Oddur, Egill, Mortensen

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði marsmánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann er annar tveggja leikmanna SC Magdeburg í úrvalsliðinu. Hinn er örvhenta skyttan Kay Smits. Viktor Gísli Hallgrímsson varði sex skot þann tíma sem hann stóð í...

Óðni Þór brást ekki bogalistin

Óðinn Þór Ríkharðsson lét sér nægja að skora sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í dag þegar liðið vann HC Kriens-Luzern með átta marka mun á heimavelli í lokaumferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik, 36:28. Óðinn skoraði fjögur af mörkum sínum...

Sigvaldi og Janus skoruðu helming markanna

Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason skoruðu helming marka Noregsmeistara Kolstad í kvöld þegar liðið vann meistara síðustu ára, Elverum, 30:27, í Elverum í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði Kolstad, varð meistari með...

„Allur hópurinn er reynslunni ríkari“ – úrslit lokaumferðarinnar

Afturelding fékk afhent sigurlaun fyrir að vinna Grill 66-deild kvenna í dag eftir að liðið lagði HK U, 39:21, í síðustu umferð deildarinnar á Varmá. Afturelding vann deildina með 29 stigum í 16 leikjum, varð fjórum stigum á undan...
- Auglýsing-

Elliði Snær sá rautt í Kiel

THW Kiel er komið á kunnuglegar slóðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið félagsins settist í efsta sæti deildarinnar í dag í framhaldi af fjögurra marka sigri á Gummersbach, 30:26, í Schwalbe Arena í Gummersbach. Kiel, sem er...

Meistararnir misstu af möguleikanum á efsta sæti

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg missti af tækifæri til að setjast í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið náði jafntefli við MT Melsungen, 27:27, í viðureign liðanna sem fram fór í Kassel. Kay Smits jafnaði metin fyrir...

Sandra og samherjar réðu ekki við Oldenburg

TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik leikur með, tapaði fyrir VfL Oldenburg í bronsleik þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag, 30:26. Leikið var Porsche-Arena í Stuttgart. Sandra skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar. Hún er ein...

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét jöfnuðu metin

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og félagar þeirra í Skara HF tryggðu sér framhald í einvíginu við Höörs HK H 65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar. Skara vann aðra viðureign liðanna á heimavelli í dag, 29:27,...
- Auglýsing-

Dagskráin: Bikar fer á loft í Mosfellsbæ

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Flautað verður til leiks í leikjunum fjórum klukkan 16 í Skógarseli, Úlfarsárdal, Varmá og í Safamýri. Í leikslok á Varmá fær Aftureldingarliðið afhent sigurlaun sín en liðið innsiglaði...

Molakaffi: Sveinn, Teitur, Örn, Tumi, Bjarki, Harpa, Sunna, Jakob, Donni

Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir GWD Minden sem vann Wetzlar í heimsókn til liðsins í gær, 27:25. Sveini var einu sinni gert að vera utan vallar í tvær mínútur.  GWD Minden hefur þar með fengið þrjú af...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12447 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -