Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Magdeburg missti af tveimur stigum – Gísli með á ný – Teitur Örn öflugur

SC Magdeburg missti af tveimur stigum í dag í kapphlaupinu við Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Hannover-Burgdorf, 28:27. Uladzislau Kulesh skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Heiðmar Felixson er...

Torsóttur baráttusigur hjá Víkingi í botnslagnum

Víkingur vann Selfoss í uppgjöri tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, 21:18, í hreint ótrúlegum handboltaleik í Safamýri í síðdegis þar sem kapp og spenna virtist bera leikmenn ofurliði. Sigurinn var svo sannarlega torsóttur.Selfoss er þar með áfram neðstur með...

Matthildur Lilja hjá ÍR fram til 2027

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Matthildur Lilja er í stóru hlutverki hjá ÍR í Olísdeildinni í vetur auk þess að hafa verð á meðal öflugari leikmanna liðsins á síðasta vori þegar...

Arnar Freyr hefur skrifað undir nýjan samning

Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið MT Melsungen. Samningurinn er til eins árs, út leiktíðina 2025, með ákvæði um að hægt verði að bæta einu ári við. Arnar Freyr, sem er 27...
- Auglýsing-

Ágúst og Árni Stefán velja 20 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars. U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer...

Dagskráin: Neðstu liðin mætast í Safamýri

Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, í handknattleik, Víkingur og Selfoss, mætast í Safamýri, heimavelli Víkings, klukkan 16 í dag. Hvort lið hefur sex stig að loknum 15 leikjum, þremur stigum á eftir HK sem situr í 10. sæti. HK...

Molakaffi: Elín, Orri, Bjarki, Hannes, Haukur, Óðinn, Harpa, í Svíþjóð, Örn, annar Bjarki

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Roskilde Håndbold, 32:26, í 18. umferð næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er lang efst í deildinni með 34 stig eftir 18 leiki, sjö stigum á...

Grill 66karla: Fjölnir efstur en önnur lið eru skammt undan – Maier skellti í lás

Fjölnir stendur best að vígi af þeim liðum sem eiga möguleika á að komast beint upp í Olísdeild karla á næstu leiktíð eftir að fjórir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í dag. Fjölnismenn lögðu ungmennaliða Víkings, 29:22,...
- Auglýsing-

FH er fallið úr leik

FH hefur lokið þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í handknattleik. FH tapaði síðari leiknum við Tatran Presov með átta marka mun, 31:23, í Presov í Slóvakíu í kvöld, og samanlagt, 61:58, í tveimur viðureignum í kvöld og í...

Valur er kominn í átta liða úrslit í Evrópubikarnum

Valur er kominn í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir að hafa unnið Metaloplastika Sabac öðru sinni í kvöld, að þessu sinni í Sabac í Serbíu, 30:28. Valur vann fyrri viðureignina á heimavelli á síðasta sunnudag, 27:26....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12457 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -