Ívar Benediktsson

Tveir efnilegir skrifa undir

Bergur Bjartmarsson og Stefán Orri Arnalds, ungir og efnilegir handknattleiksmenn hafa skrifað undir þriggja ára samning við Fram, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni. Þar segir ennfremur að strákarnir eiga...

Stigin skipta öllu máli

„Fyrstu leikirnir snúast bara um að ná í stigin tvö, ekkert annað,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir nauman sigur, 24:22, á Þór frá Akureyri á Varmá í kvöld fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni á leiktíðinni. Sigurinn...

Sannkallaður iðnaðarsigur

„ Við skoruðum reyndar 38 mörk en fengum á okkur 31, þar af 17 í fyrri hálfleik. Það er of mikið og þurftum að breyta um varnarleik í miðjum leik sem við eigum ekki að þurfa gegn...

Mínir menn gefast aldrei upp

„Það var margt gott í okkar leik og við erum nokkuð ánægðir þótt það sé auðvitað aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, eftir sjö marka tap fyrir ÍBV í Olísdeild karla í kvöld...

Haukar sluppu með skrekkinn

Nýliðar Gróttu voru hársbreidd frá því að krækja i a.m.k. annað stigið gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í kvöld en leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Lokatölur, 20:19, fyrir Haukana. Segja má að þeir...

Úlfar Monsi sá um sigurmörkin

Afturelding náði að kreista fram sigur á síðustu hálfu mínútunni gegn nýliðum Þórs Akureyrar að Varmá, 24:22, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11, í annars jöfnum leik.  Úrslitin réðust á síðustu 15 sekúndunum þegar Mosfellingar skoruðu tvö...

Flugeldasýning Hákons Daða

ÍBV vann ÍR, 38:31, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld. Í miklum markaleik voru Eyjamenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í leiknum og...

Grótta – Haukar, textalýsing

Nýliðar Gróttu og Haukar eigast við í Olísdeild karla í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 19.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Afturelding -Þór Ak. textalýsing

Afturelding fær nýliða Þór frá Akureyri í heimsókn í íþróttahúsið að Varmá klukkan 19.30. Leikurinn er liður í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum...

Byrja gegn Portúgal

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Lið þjóðanna ættu að þekkja vel hvort inn á annað þegar að leiknum kemur vegna þess að...

Um höfund

768 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -