Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Ólympíumeistararnir mæta Dönum

Ólympíumeistarar Frakka mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á föstudaginn. Frakkar unnu öruggan sigur í Svíum í síðasta leik átta liða úrslita HM í kvöld, 31:26. Svíar pakka þar með saman föggum sínum í fyrramálið og...

Þýski bikarinn – skin og skúrir hjá Íslendingum

Rhein Neckar Löwen, Melsungen, GWD Minden og Kiel bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit í þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Í gærkvöld unnu Lemgo, Gummersbach og Erlangen viðureignir sínar í 16-liða úrslitum....

HM: Hefnt fyrir ÓL – í undanúrslit í tólfta skipti

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir sigur á landsliði Rússa, 34:28, í Palau d'Esports í Granolles í kvöld. Að einhverju leyti má segja að norska landsliðið...

Fleiri leikmenn á HM kvenna hverfa út í buskann

Það fjölgar í hópi handknattleikskvenna sem hafa stungið af úr herbúðum landsliða sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Á dögunum komst upp að fjórir leikmenn landsliðs Kamerún hurfu út í fjöldann á Spáni. Í morgun var greint...
- Auglýsing-

Kveðjuleikur gegn næstu samherjum

Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum. Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...

Rautt spjald var dregið til baka

Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...

Þjálfari Þórs er undir smásjá aganefndar

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri er undir smásjá aganefndar HSÍ eftir að hann fékk rautt spjald vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í hálfleik í viðureign Þórs og ungmennaliðs Vals í Höllinni á Akureyri á laugardaginn eins og handbolti.is greindi...

HM: Leikir miðvikudags – tvö sæti í undanúrslitum

Í kvöld skýrist hvaða landslið tveggja þjóða tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni. Klukkan 16.30 mætast landslið Noregs og Rússlands og þremur stundum síðar eigast Frakkar og Svíar við í síðasta...
- Auglýsing-

Molakaffi: Bjarki Már, Óðinn Þór, Hákon Daði, Elliði Snær, Grétar Ari, Elvar, Viktor Gísli, Sveinn

Bjarki Már Elísson var magnaður í gærkvöld þegar lið hans Lemgo komst áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með þriggja marka sigri á heimavelli á liði Füchse Berlin, 32:29, eftir framlengdan leik. Bjarki Már skoraði 13 mörk í...

HM: Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana

Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Spáni. Þær spænsku lögðu þýska landsliðið á sannfærandi hátt, 26:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12405 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -