Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH-ingar fóru upp fyrir Víkinga

FH færðist upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með afar öruggum sigri á neðsta liðinu, Bersekjum, 27:14, í 10. umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-ingar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Heldur...

Dagskráin: Leikið á Seltjarnarnesi og í Grafarvogi

Keppni í Grill 66-deild kvenna í handknattleik er að hefjast af krafti á nýjan leik eftir hlé. Tvær viðureignir verða á dagskrá í kvöld. Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - HK, kl. 19.30.Fjölnishöll: Fjölnir - Valur U, kl.19.30.Staðan í Grill 66-deild...

Aron og Dagur fögnuðu á fyrsta keppnisdegi í Barein

Asíukeppnin í handknattleik karla hófst í Barein í gær. Landslið sextán þjóða reyna með sér og er leikið í fjórum riðlum á fyrsta stigi mótsins. Keppnisréttur á heimsmeistaramótinu sem fram fer eftir ár í Danmörku, Noregi og Króatíu, er...

Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna, Sandra, Vaka

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
- Auglýsing-

Andri ráðinn yfirþjálfari hjá Gróttu

Andri Sigfússon hefur tekið við sem yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu af Magnúsi Karli Magnússyni sem lét af störfum á dögunum. Andri er uppalinn Gróttumaður, æfði með félaginu frá unga aldri og hóf svo þjálfun árið 2002. Það má með sanni...

Norðurlandaliðin áttu ekki vandræðum – Nielsen afgreiddi Tékka

Grannþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð unnu allar mjög örugglega leiki sína í fyrstu umferð Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Danir lögðu Tékka í München í F-riðli, 23:14, eftir að hafa verið í basli framan af. Staðan var jöfn...

Olísdeild kvenna – úrslit kvöldsins og staðan

Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...

Við erum með betra lið en Serbar

„Ég þekki fyrst og fremst til þeirra sem leika með þýsku félagsliðunum. Dejan Milosavljev markvörður hefur verið sá besti í þýsku deildinni í vetur. Mijajlo Marsenic er einn af betri línumönnum deildarinnar. Þetta eru mjög góðir leikmenn,“ sagði Viggó...
- Auglýsing-

Fimm þúsund Færeyingar velgdu Slóvenum undir uggum

Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...

Ágúst Elí skrifar undir nýjan samning

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12438 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -