Jóhannes Lange

Meistaraliðin öflugu mætast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Í umferðinni ber væntanlega hæst tvær viðureignir á milli danskra og ungverskra liða. Esbjerg tekur á móti FTC í A-riðli þar sem að danska liðið getur aukið bilið á...

Rúmenum tókst ekki að vinna franska vígið

Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...

Evrópumeistararnir sóttu tvö stig í austurveg

Tveir leikir voru á dagskrá í gær í B-riðli í Meistaradeild kvenna. Evrópumeistararar Vipers sóttu CSKA heim til Moskvu þar sem að átta mörk frá Marketu Jerabkovu hjálpuðu gestunum til að landa fjögurra marka sigri, 32-28. Þetta var fimmti...

Ekkert virðist geta stöðvað ungversku hraðlestina

Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...

Áfram barist um sæti í úrslitakeppninni

Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...

Dortmund færðist skrefi nær – metsigur hjá Vipers

Meistaradeild kvenna í handknattleik hélt áfram í dag með þremur leikjum. Podravka og Dortmund áttust við í A-riðli þar sem að þýska liðið hafði betur, 32-24. Sigurinn var dýrmætur fyrir þýska liðið í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Dortmund...

FTC áfram á siglingu – Esbjerg vann í Rússlandi

Það voru tveir leikir í A-riðli Meistarardeildar Evrópu í handknattleik kvenna í dag þegar flautað var til leiks á ný eftir sjö vikna hlé. Ungverska liðið FTC tók á móti Buducnost þar sem að heimakonur fóru með sigur af...

Meistaradeildin hefst á ný í skugga kórónuveirunnar

Meistaradeild kvenna rúllar af stað á ný í dag eftir sjö vikna hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór á Spáni í desember. Í A-riðli verður sannkallaður toppslagur þegar að Rostov-Don, sem situr í öðru sæti riðilsins,...

Um höfund

8 POSTS
0 COMMENTS
- Advertisement -spot_img