Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Risu upp við dogg og fóru um víðan völl

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður við hljóðpípuna á nýjan leik og fóru um víðan völl í umræðu sinni um handboltann frá öllum hliðum. Þeir hófu yfirferð sína á því að líta á stöðu mála í Olísdeild karla þar...

Rapid náði fram hefndum – rólegt hjá Vipers og Esbjerg

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Í A-riðli gerði CSM góða ferð til Búdapest og vann FTC, 33-29. Ógöngur Bietigheim héldu áfram með tapi fyrir Brest, 32-28. Þýsku meistararnir hafa aðeins fengið eitt stig...

Meistaradeild: Síðari hlutinn er að hefjast

Það verður væntanlega enginn skortur á dramatík um þessa helgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar að áttunda umferð fer fram. Nú hefst síðari hluti riðlakeppninnar og eins og leikjum keppninnar er raðað niður þá mætast liðin sem léku...

Meistaradeildin: Györ varð fyrst til þess að vinna Rapid

Meistaradeild kvenna fór aftur af stað í gær með fimm leikjum. Í A-riðli tók Banik Most á móti ríkjandi meisturum í Vipers þar sem norska liðið sýndi enga miskunn og vann 22ja marka sigur, 43 - 21. Fjórir leikir fóru...
- Auglýsing-

Flautað til leiks eftir Evrópumótið

Flautað verður til leiks á ný í dag í Meistaradeild kvenna að loknu hléi vegna Evrópumeistaramótsins sem fór fram í síðasta mánuði. Tveir athyglisverðir leikir eru á dagskrá um helgina milli liða frá nágrannaríkjunum, Rúmeníu og Ungverjalandi. Á dag mætir...

Meistaradeildin: Vængbrotnir danskir meistarar bundu enda á sigurgöngu Bietigheim

Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Þetta var jafnframt síðasta umferð áður en EM kvenna hefst í byrjun nóvember. Þessarar umferðar verður líklega minnst fyrir að þýska liðið Bietigheim tapaði fyrir Odense 31 – 24....

Meistaradeildin: Norsku liðin mæta þeim rúmensku

Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag og á morgun þar sem að meðal annars rúmensku liðin CSM Búkaresti og Rapid Búkaresti mæta norsku liðunum Vipers og Storhamar en rúmensku liðin eru enn taplaus í riðlakeppninni. Leikur...

Meistaradeildin: Þrjú lið hafa talsverða yfirburði

Fimmtu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær með fjórum leikjum. Allir leikirnir áttu það sameiginlegt að í þeim var lítil spenna. Í A-riðli fór CSM nokkuð létt með Banik Most, 40 – 25 og eru nú ósigrað...
- Auglýsing-

Meistaradeildin: Rapid kemur áfram á óvart – Vipers fór með stig frá Búdapest

Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í handknattleik í gær og sá sögulegi atburður átti sér stað að tyrkneska meistaraliðið Kastamonu vann sinn fyrsta leik í sögu keppninnar. Kastamonu tapaði öllum 14 leikjum sínum á síðustu leiktíð og...

Meistaradeildin: Verður sigurganga Bietigheim stöðvuð?

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram á morgun og á sunnudaginn. Leikur umferðarinnar hjá EHF verður viðureign Esbjerg og Metz en þetta eru liðin sem mættust í bronsleiknum á síðustu leiktíð. Danska liðið freistar þess að vinna...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. johanneslange12@gmail.com
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -