Ég hitti þýskan blaðamann, sem sat við hliðina á mér á leik Wuppertal og Bad Schwartau 22. mars 1997, og aftur tveimur mánuðum síðar í Kumamoto í Japan, þar sem við fylgdumst með heimsmeistarakeppninni. Við ræddum þá um Ólaf,...
Íslenskir handknattleiksmenn voru ekki mikið að þvælast fyrir í Þýskalandi eftir að Páll Ólafsson, Sigurður Valur Sveinsson, Alfreð Gíslason, Kristján Arason og Atli Hilmarsson yfirgáfu svæðið í sumarbyrjun 1988. Einn af gömlu refunum var eftir; Bjarni Guðmundsson, sem lék...
Ekki voru margir íslenskir handknattleiksmenn sem komu við sögu í þýsku „Bundesligunni“ á árunum 1983-1988. Ástæðan var að Þjóðverjar breyttu reglum um fjölda útlendinga um sumarið 1983. Aðeins einn útlendingur mátti leika í hverju liði. Þetta ákvæði varð til...
Þegar Ólafur H. Jónsson ákvað að halda heim á leið frá Dankersen í Vestur-Þýskalandi 1979, til að gerast þjálfari og leikmaður Þróttar, hófust tilfæringar á handknattleiksmönnum sem léku í Þýskalandi. Þorbergur Aðalsteinsson yfirgaf Göppingen – fór til Víkings og...
Axel Axelsson tók þýðingamesta vítakastið í sögu þýsku „Bundesligunnar“ í handknattleik, þegar hann tryggði Grün Weiss Dankersen Minden þýskalandsmeistaratitlinn í handknattleik 15. maí 1977 í hreinum úrslitaleik í Westfalenhalle í Dortmund fyrir framan 6.500 áhorfendur.
Dankersen lék þá við Grosswallstadt...
Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands.
Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...
Þegar Axel Axelsson, Fram, ákvað að feta í fótspor Geirs Hallsteinssonar, FH, og gerast leikmaður í Vestur-Þýskalandi 1974, munaði ekki miklu að Geir hafi haldið heim á leið eftir sitt fyrsta keppnistímabil 1973-1974. Geir ætlaði þá að halda merki...
Geir Hallsteinsson, hinn fjölhæfi handknattleiksmaður úr FH, var sá handknattleiksmaður sem opnaði leið íslenskra handknattleiksmanna til Vestur-Þýskalands 1973, en síðan þá hafa vel yfir 100 leikmenn leikið í Þýskalandi og 88 leikmenn hafa leikið í „Bundesligunni“ eftir að hætt...
Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...
Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...