Bjartsýni gætir hjá Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik á þriðjudaginn. „Ég er á batavegi og er bjartsýnn á að ég nái leiknum … Continue reading Bjartsýni gætir hjá Gísla Þorgeiri