Björgvin fór hamförum gegn lánlausum Gróttumönnum

Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í kvöld þegar hann leiddi Stjörnumenn til sigurs gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Björgvin tók fram skóna á ný á dögunum og var ekki annað að sjá en hann sé klár í slaginn. Hann skoraði 11 mörk í kvöld í fimm marka sigri Gróttu, … Continue reading Björgvin fór hamförum gegn lánlausum Gróttumönnum