Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin

Leikmenn ÍBV bitu hressilega frá sér í annarri viðureign sinni við Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Þeir sneru leiknum sér í hag á síðustu fimm mínútunum og unnu með tveggja marka mun, 33:31. Sex mínútum fyrir leikslok voru Valsmenn þremur mörkum yfir. Þetta var um leið fyrsta tap Vals … Continue reading Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin