Brasilíumenn streyma til Harðar – tveir í dag og einn í fyrrakvöld

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði slá ekki slöku við þessa daga. Í fyrrakvöld var sagt frá að samningur hafi náðst við Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos, 24 ára gamlan miðjumann. Í dag bætast tveir landar hans í hópinn. Annars vegar er um að ræða Guilherme Carmignoli De Andrade, 21 árs gamla skyttu sem svo sannarlega er … Continue reading Brasilíumenn streyma til Harðar – tveir í dag og einn í fyrrakvöld