Breki og Ísak skoruðu 22 mörk – Fjölnismenn í basli

Valsmennirnir Breki Hrafn Valdimarsson og Ísak Logi Einarsson skoruðu 11 mörk hvor fyrir ungmennaliðið í kvöld þegar það lagði Fjölni með níu marka mun, 34:25, í Grill 66-deild karla í handknattleik. Með sigrinum fór Valsliðið upp að hlið HK á toppi deildarinnar með 9 stig eftir fimm umferðir. Fjölnir er í áttunda sæti með þrjú … Continue reading Breki og Ísak skoruðu 22 mörk – Fjölnismenn í basli