Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Réðu lögum og lofum á heimavelli – jöfnuðu metin

Þórsarar jöfnuðu metin í úrslitum umspilseinvígis liðsins við Fjölni í kvöld með sigri á Íþróttahöllinni á Akureyri, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:6. Þar með hefur hvort lið einn vinning. Þau mætast...

Vorum einar á vellinum í upphafi

„Við byrjuðum mjög vel og vorum bara eina liðið á vellinum fyrstu 15 til 20 mínúturnar,“ sagði Ásdís Ágústsdóttir við handbolta.is eftir öruggan sigur Vals á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda...

Byrjuðum leikinn bara ekki nógu snemma

„Við byrjuðum leikinn bara ekki nógu snemma. Ef leikurinn hefði verið lengri hefðum við náð þeim," sagði Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður ÍBV vonsvikin eftir sex marka tap ÍBV fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik...
- Auglýsing -

Rakel Dögg hefur valið Kínafarana – HM 18 ára

Rakel Dögg Bragadóttir hefur þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína 14. – 25. ágúst. Mikill undirbúningur er framundan í sumar hjá liðinu og m.a....

Sá sem valinn var fram yfir Ólaf var rekinn í dag

Hartmut Mayerhoffer sem þjálfað hefur þýska 1. deildarliðið HC Erlangen frá Nürnberg var leystur frá störfum í morgunn í kjölfar afar slaks árangurs liðsins á undanförnum vikum. Mayerhoffer var ráðinn til Erlangen á síðasta sumri og var m.a. tekinn...

Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið

Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl. Veselin Vujovic, sem var í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...

Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović

Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...

Mætum í næsta leik til þess að vinna

„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...
- Auglýsing -

Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri

Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...

Fjölnir framlengir samningum við leikmenn

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur á síðustu vikum skrifað undir nýja samninga við nokkra leikmenn liðsins. Fjölnir leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eins og á nýliðnum vetri. Þyri Erla Sigurðardóttir markvörður sem er uppalin hjá félaginu. Hún hefur verið...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Óðinn, Axel, Elías

Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með krækti í annan vinning sinn í úrslitakeppni efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ribe-Esbjerg vann Bjerringbro/Silkeborg, 37:33, á heimavelli í riðli eitt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Annað fyrirkomulagt...
- Auglýsing -

Eigi er enn sopið kálið þó að í ausuna sé komið

Valur stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare, 36:28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í stórkostlegri stemningu N1-höllinnni á Hlíðarenda í kvöld að viðstöddum nærri 1.500 áhorfendum....

Ég er ánægður með strákana

https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs „Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...

Það var sterkt að halda út

https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg „Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31. „Ég er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -