Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Mittún sópaði til sín verðlaunum

Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...

EMU18: Spánn Evrópumeistari öðru sinni í sumar

Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst. Spánn er þar með Evrópumeistari 18...

HMU18: Framhaldið ræðst af metnaði og góðri þjálfun

„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...
- Auglýsing -

EMU18: Heilt yfir sáttur – meginmarkmið náðust

„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...

Molakaffi: Sigurður og Svavar, úrslitaleikir EM, Elliði, Arnar, Gísli, Arnór Þór

Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...

EMU18: Tíunda sæti eftir tap fyrir Færeyjum – tveir áfangar í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, U18 ára, hafnaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13,...
- Auglýsing -

HK skellti Stjörnunni og hefur fullt hús

HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin. Stjarnan...

EMU18: Frakkar hafa spilað sig út úr næstu mótum

Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...

Molakaffi: UMSK, Svavar, Sigurður, Smits, Óðinn, Aðalsteinn, Viggó, Aron, Arnar, Elliði

UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...
- Auglýsing -

EMU18: Slagur frændþjóða í vændum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...

EMU18: Háspennusigur eftir vítakeppni – Breki Hrafn sá við Slóvenum

U18 ára landslið Íslands leikur um 9. sætið á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun eftir sigur á Slóvenum, 30:29, í háspennuleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Úrslit voru knúin fram í vítakeppni en jafnt var að loknum...

Erlingur heldur áfram og nú með Magnús sér við hlið

Erlingur Birgir Richardsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og verður áfram þjálfari karlaliðsins, eins og hann hefur gert við góðan orðstír frá haustinu 2018. Undir stjórn Erlings vann ÍBV m.a. sigur í bikarkeppninni 2020 og lék...
- Auglýsing -

Bjarki Már er byrjaður að láta til sín taka

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er byrjaður að láta til sín taka með ungverska stórliðinu Veszprém eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Bjarki Már skoraði sex mörk og var á meðal markahæstu leikmanna liðsins í fyrsta...

Grótta sótti tvö stig í Mosfellsbæ

Eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferð UMSK-móts karla á laugardaginn þá tókst Gróttu að vinna Aftureldingu að Varmá á þriðjudagskvöldið í annarri umferð mótsins, 27:26. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Í...

Molakaffi: Brynhildur Eva, Emilía Ósk, Hansen, Dzaferovic, semja við markvörð

Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili. Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -