Fréttir

Óvissa um meiðsli Stropus

Karolis Stropus lék ekkert með Selfossliðinu í síðari leiknum við tékkneska liðið Koprivnice ytra í gær eftir að hafa meiðst undir lokin á fyrri viðureigninni daginn áður. „Við vitum ekki hvort meiðsli hans eru alvarleg. Það virðist eitthvað hafa rifnað...

Melsungen staðfestir brottför Guðmundar

Þýska 1.deildarliðið MT Melsungen staðfesti í morgun að Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari hafi verið leystur frá störfum. Fregnir um þetta láku út á föstudagskvöld m.a. í staðarmiðli. Guðmundur tók við þjálfun MT Melsungen í lok febrúar 2020. Samningur hans...

Frá keppni vegna höggs á háls

Línu- og varnarmaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, var ekki í leikmannahópi Hauka gegn Fram þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardagskvöld. Í samtali við handbolta.is sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, að...

Molakaffi: Andrea, Elías, Daníel, Aron, Harpa Rut, Örn, Jauković

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, skoraði eitt mark í fimm skotum þegar lið hennar Kristianstad HK tapaði naumlega fyrir Kärra HF á heimavelli í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildinnar í gær, 27:26.  Fredrikstad Bkl, liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði...

Ída Margrét lék als oddi

Ída Margrét Stefánsdóttir, unglingalandsliðskona, lék á als oddi með ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ÍR, 23:21, í hörkuleik í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í Origohöllini. Ída Margrét skoraði 10 af mörkum Valsliðsins sem var tveimur mörkum yfir...

„Hrikalega stoltur af strákunum“

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...

Orri Freyr var óstöðvandi í Jotunhallen

Orri Freyr Þorkelsson sló upp sýningu í Jotunhallen í Sandefjörd í dag og skoraði 13 mörk í 22 marka sigri norsku meistaranna í Elverum á liðsmönnum Sandefjord. Heimamenn áttu sér aldrei viðreisnar von gegn meisturunum og voru...

Tinna fór á kostum í heimsókn í Kórinn

Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...

Þrjú lið eru án sigurs – stórsigur Evrópumeistaranna

Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna - leikir helgarinnar A-riðill: CSM Búkaresti 27-30 Rostov-Don (9-13) CSM hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meitaradeildinni á þessari leiktíð en það er versta byrjun þess í sögu sinni í Meistaradeildinni.Rúmenska liðið var með slaka sóknarnýtingu...

Þýskaland – nýliðarnir létu finna fyrir sér

Nýliðar þýsku 1. deildarinnar, Lübbecke og HSV Hamburg, gerðu liðum íslenskra handknattleiksmanna skráveifu í leikjum dagsins. Úrslitin eru sem hér segir: Hannover-Burgdorf - Bergischer 28:20.Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1 marka Bergischer.TuS N-Lübbecke - Balingen-Weilstetten 33:27.Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark...
- Auglýsing -
- Auglýsing -