Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17ÓÆ: Ísland – Þýskaland: streymi

Ísland og Þýskaland eigast við í annarri umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 18.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir að smellt...

Gunnar Dan mætir til leiks á ný með Gróttu

Línu- og varnarmaðurinn Gunnar Dan Hlynsson hefur á ný gengið til liðs við Gróttu og skrifað undir til tveggja ára því til staðfestingar. Hann kemur til Gróttu frá Haukum. Gunnar Dan var alla síðustu leiktíð frá keppni eftir að...

Molakaffi: Breki, Arnór og Arnór, Ólafur, Ólympíuhátíð

Eyjamaðurinn Breki Óðinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara ÍBV. Breki er vinstri hornamaður og var meira og minna með ÍBV-liðinu á síðustu leiktíð.  Arnór Atlason er tekinn formlega til starfa hjá danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro sem aðalþjálfari liðsins....
- Auglýsing -

U17ÓÆ: Framúrskarandi leikur færði sigur á Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í kvöld. Piltarnir lögðu norska jafnaldra sína með tveggja marka mun, 34:32, eftir að...

ÍR staðfestir komu Söru Daggar til félagsins

Handknattleiksdeild ÍR hefur staðfest að Sara Dögg Hjaltadóttir gangi til liðs við nýliðanna í Olísdeild kvenna sem lánsmaður frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Söru Daggar í Skógarselið samkvæmt heimildum á laugardaginn. Sara Dögg kom til liðs við...

Kolstad sleppur væntanlega fyrir horn

Norska meistaraliðið Kolstad mun að öllum líkindum halda keppnisrétti sínum í Meistaradeild karla í handknattleik þrátt fyrir fregnir af fjárhagskröggum og lækkun launa um 30 af 100. Tíðindi sem komu Handknattleikssambandi Evrópu í opna skjöldu og virðast á skjön...
- Auglýsing -

U17ÓÆ: Vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum

„Við rennum nokkið blint í sjóinn. Vitum lítið um flest liðin sem taka þátt í mótinu með okkur og hvar við nákvæmlega stöndum,“ segir Stefán Árnason annar þjálfara U17 ára landsliðsins í handknattleik karla um væntanlega þátttöku liðsins á...

Þjálfarskipti standa fyrir dyrum hjá Herði á Ísafirði

Yfirvofandi eru þjálfaraskipti hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði. Þarf það vart að koma á óvart eftir fregnir á dögunum um að Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar síðustu fjögur ár, hafi litið í kringum sig, reyndar með leyfi félagsins....

Molakaffi: Afmæli, Stensel, Ghedbane

Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...
- Auglýsing -

U19 í Færeyjum: Mikið betra í dag en í gær – sigur í Vestmanna

„Leikurinn var mikið betri hjá okkur í dag en í gær. Alvöru kraftur í vörninni,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska liðið vann færeyska jafnaldra sína með þriggja...

U17ÓÆ: Mættir galvaskir til Maribor – æfing að baki

U17 ára landsliðið í handknattleik karla kom til Maribor í Slóveníu í gærkvöld en á morgun verður flautað til leiks í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fram fer í borginni. Handknattleikur er ein íþróttagreinanna sem Ísland sendir þátttakendur til...

Molakaffi: Arnbjörg, Þórir, Herrem, Lunde, í annað sinn á HM, Rabek

Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir hefur skrifað undir samning við meistaraflokkslið Víkings í handknattleik. Arnbjörg er 18 ára gömul og kemur til Víkings frá Fram þar sem hún hefur spilað með ungmennaliði liðsins síðustu ár. Arnbjörg leikur á línunni. Koma hennar...
- Auglýsing -

Þriggja marka tap á Eiði – leita hefndar í Vestmanna

Piltarnir í U19 ára landsliðinu töpuðu í dag fyrri viðureigninni við færeyska jafnaldra sína sem fram fór á Eiði í Færeyjum, 36:33. Færeyingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:17. Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun...

Nýliðarnir eru að fá liðsauka frá meisturunum

Samkomulag hefur náðst um að Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals leiki með nýliðum ÍR á næstu leiktíð. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun samkomulag fyrir um lán á Söru Dögg liggja fyrir á milli Vals og ÍR og...

Ólíkindatól tekur við þjálfun landsliðs Hong Kong

Handknattleiksferill sænska handknattleiksmannsins Kim Ekdahl du Rietz hefur enn á ný tekið óvænta stefnu. Hann hefur verið ráðinn í starf þjálfara karlalandsliðs Hong Kong í handknattleik. Til stendur að hann stýri landsliðinu á Asíuleikunum í haust þegar m.a. verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -