Fréttir

Annar landsliðsmaður smitaður – frestað hjá Íslendingum

Annar þýskur landsliðsmaður hefur greinst sem kórónuveiruna eftir landsleiki þýska landsliðsins fyrir og um síðustu helgi. Franz Semper, leikmaður Flensburg greindist jákvæður í morgun en í gær var greint frá því að landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter hafi smitast. Vegna veikinda Semper...

Valdi barnið fram yfir EM

Danska handknattleikskonan Maria Fisker gefur ekki kost á sér í danska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í næsta mánuði. Fisker, sem er talin fremsti vinstri hornamaður í dönskum handknattleik, vill ekki vera fjarri rúmlega árs gömlum syni sínum...

Hópur heimsmeistaranna liggur fyrir

Emmanuel Mayonnade, þjálfari heimsmeistara Hollendinga í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn sem verða í eldlínunni á EM í handknattleik sem fram fer í Danmörku og í Noregi í næsta mánuði.Hollendingar verða í C-riðli og mæta Ungverjum, Króötum og...

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....

Molakaffi: Enn einn stórsigurinn og sænskur markvörður

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum  á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...

Handboltinn okkar: Olísdeild kvenna í öndvegi

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir æfinga,- og keppnisbann í handboltanum. Þeir félagar ætla að helga nóvembermánuði Olísdeild kvenna þar sem þeir ætla að fá tvo fulltrúa frá hverju liðið til sín í spjall....

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...

Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....

Viktor Gísli áfram eftir háspennuleik

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í GOG komust í kvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni eftir sigur á Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg á útivelli í sannkölluðum háspennuleik þar sem úrslit réðust ekk fyrr en í framlengingu, 34:33. Staðan var jöfn,...

Hákon Daði í úrvalsliði EHF – myndskeið

Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...
- Auglýsing -
- Auglýsing -