Fréttir

Ekki sanngjarnt – hreinlega pínlegt

„Það er ljóst að þetta fyrirkomulag er langt frá því að vera sanngjarnt en það hefur viðgengist um árabil. Til dæmis fengu Frakkar að velja sér andstæðinga með sama hætti þegar dregið var í riðla á HM 2017,“ sagði...

Leiktíðin flautuð af stað

Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar. Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...

Héðan og þaðan: Víða hljóp á snærið en Resende kvaddi

Óhætt er að segja að hlaupið hafi á snærið hjá svartfellska meistaraliðinu ZRK Buducnost í sumar þegar franska stórstjarnan Allison Pineau ákvað að semja við liðið. Pineau hefur um árabil verið ein allra fremsta handknattleikskona heims. Hún var í...

Svíi hleypur í skarðið fyrir Svía

Örvhenti hornamaðurinn, Valter Chrintz, hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska stórliðið Füchse Berlin. Svíinn kemur til þýska félagsins frá Kristianstad í Svíþjóðar þar sem Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson eru. Þýska félagið hefur leitað að örvhentum...

Meistaradeild: Tekst þeim að brjóta ísinn?

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...

Ekki með fyrir áramót

„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag. „Ofan á...

Guðmundur:„Líst bara vel á“

„Mér líst bara vel á riðilinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans strax og dregið hafði verið í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld. Íslenska landsliðið verður í riðli F...

Ísland í riðli með tveimur Afríkuþjóðum á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Alsír og Marokkó á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi frá 13. -31. janúar nk. Dregið var fyrir stundu við glæsilega athöfn á Giza-sléttunni, nærri pýramídunum glæsilegu skammt utan Kaíróborgar. Þrjú...

Dregið í riðla fyrir HM kl. 17 – bein útsending

Klukkan 17 hefst athöfn á Gíza sléttunni í nágrenni Kaíró, nærri pýramídunum mögnuðu, þar sem dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Handbolti.is tengist beinni útsendingu í...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki alveg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, átti stórleik þegar nýliðar Vendsyssel fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sótti Ajax heim á Sjáland, 21:21. Reyndar fóru Elín Jóna og félagar illa að ráði sínu síðasta stundarfjórðung leiksins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -