Fréttir

Hressileg mótspyrna nægði ekki

Danska liðið Skjern féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir fjögurra marka tap fyrir franska liðinu Montpellier í síðari viðureign liðanna í 3. umferð keppninnar, 33:29. Leikið var í Montpellier. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir að...

Íslendingar komnir áfram

Þrjú lið sem Íslendingar leika með komust áfram í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag og hugsanlega bætast fleiri í hópinn í kvöld. Eitt svokallað Íslendingalið er fallið úr leik. Nýkrýndur bikarmeistari í Danmörku, Viktor Gísli Hallgrímsson, er...

Mætir ekki sínum fyrri samherjum

Stjarnan varð fyrir blóðtöku í dag þegar ljóst varð að hornamaðurinn lipri, Dagur Gautason, leikur ekki með liðinu næstu sex til níu vikur. Hann verður þar með ekki með Stjörnunni þegar hans fyrri samherjar í KA mæta í TM-höllina...

Sara Katrín hefur skorað flest

Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...

Jón með skondið vítakast – myndskeið

Eitt óvenjulegasta og um leið skondnasta vítakast sem sögur fara af tók Jón L. Rasmussen, leikmaður STíF, í færeysku úrvalsdeildinni á dögunum þegar lið hans mætti H71 á heimavelli,í íþróttahöllinni í Skálum. Víst er að menn gerast ekki öllu...

FH saknar enn tveggja

Karlalið FH í handknattleik saknar enn tveggja öflugra leikmanna sem ekki hafa leikið með liðinu það sem af er leiktíðar. Annarsvegar er um að ræða hornamanninn sterka Arnar Freyr Ársælsson og hins vegar varnarjaxlinn og skyttuna Ísak Rafnsson. Báðir...

Molakaffi: Óskar og Viktor unnu, covid19 í Danmörku

Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Drammen vann á sunnudaginn B-deildarliðið Fold HK, 29:20,  á heimavelli. Nøtterøy tapaði hinsvegar fyrir Koldstad, 33:27. Með Nøtterøy leikur Örn Österberg...

Rakleitt í lið umferðarinnar

Frábær frammistaða Kristjáns Arnar Kristjánssonar með PAUC, Aix, gegn PSG í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn fleytti honum rakleitt inn í lið umferðarinnar sem valið var í gær af hinu virta franska íþróttadagblaði L'Equipe. Eins og kom...

Vildi ekki gera illt verra

Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson lék ekki með ÍBV gegn Val á laugardaginn. Óvíst er hvort hann verður með Eyjaliðinu á laugardaginn þegar það sækir Þór Akureyri heim í Íþróttahöllina á Akureyri í fjórðu umferð Olísdeildarinnar. Sigtryggur Daði tognaði í...

Valur dregur lið sitt úr keppni

Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is. Til stóð að Valur mætti spænska liðinu Málaga 10. og 17. okótber...
- Auglýsing -
- Auglýsing -