Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla, hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í titilvörninni á HM í Egyptalandi í næsta mánuði.Einn nýliði er í hópnum, Nikolaj Læsø leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold....
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...
Nú þegar nálgast lokin á Evrópumótinu í handknattleik kvenna og 42 leikjum af 47 er aðeins eitt lið taplaust, það norska. En ásamt þeim norsku eru tveir af fyrrverandi meisturum, Frakkar og Danir, og nýliðar, Króatía, í undanúrslitum....
Danski handknattleiksmarkvörðurinn Emil Nielsen gengur ekki til liðs við Barcelona á næsta sumri eins vonir stóðu til. Nielsen ætlar að leika með Nantes í Frakklandi út samningstíma sinn vorið 2022. Viðræður um kaup Barcelona á markverðinum hafa siglt í...
Varnarleikur var látinn lönd og leið þegar Alingsås, með Aron Dag Pálsson innan sinna raða, fékk næst neðsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Varenberg í heimsókn í kvöld. Mörkin urðu alls 72 áður áður en flautað var til leiksloka. Þar af...
PAUC-Aix, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er það tók á móti Kiril Lazarov og félögum í Nantes, lokatölur, 31:29. PAUC-liðið hefur farið á...
Eftir að hafa tapað um síðustu helgi þá lögðu Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg síður en svo árar í bát. Þær hertu róðurinn og uppskáru öruggan sigur á útvelli í kvöld þegar þær sóttu TMS Ringsted heim....
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, átti stórleik í kvöld í marki Bietigheim þegar liðið vann níu marka sigur á Lübeck-Schwartau, 28:19, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er annar sigurleikur Bietigheim í röð og ljóst að liðið er að...
Það áraði betur hjá íslenskum handknattleiksmönnum í þýsku 1. deildinni í kvöld en í gærkvöld þegar öll Íslendingaliðin sem þá voru í eldlínunni töpuðu. Í kvöld voru þrjú Íslendingalið á ferðinni og unnu þau öll. Óhætt er að segja...
Norska karlalandsliðið í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar, verður ekki sent til leiks gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM í byrjun janúar. B-liðið, eða það sem Norðmenn kalla, rekruttlandslag, tekur slaginn í undankeppni EM meðan...