Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...

Handboltinn okkar: Markverðir, fækkun í Olísdeild, flótti

46.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að þríeykið Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson fóru yfir málin frá ýmsum hliðum. Meðal mála sem sem þeir fóru yfir var staða markmanns í íslenskum handbolta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Skarð fyrir skildi, hætta við, samherji Elvars, bikarmeistarar

Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...

Hættir eftir 21 ár í meistaraflokki og yfir 400 leiki

Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana. Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...
- Auglýsing -

Berge valdi enga heimamenn

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum utan Noregs í hóp sinn í morgun. Norska landsliðið á þrjá leiki eftir í undankeppni EM. Vegna strangra reglna í Noregi kom ekki til álita...

Slóvenar hefja undirbúning fyrir leikina við Íslendinga

Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...

Jacobsen gefur stjörnum landsliðsins frí

Nokkrar helstu stjörnur heimsmeistaraliðs Dana í handknattleik karla fá frí frá landsliðinu þegar Danir mæta landsliðum Sviss og Finnlands í síðustu leikjum Dana í undankeppni EM sem fram fara í kringum mánaðarmótin.Má þar m.a. nefna Mikkel Hansen, Niklas Landin,...
- Auglýsing -

Íslandsmeistari framlengir á Selfossi

Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón, sem er aðeins 21 árs, hefur verið fastamaður í Selfoss í nokkur ár og varð meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2019. Guðjón Baldur er...

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs. Darri...

Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...
- Auglýsing -

Aðalsteinn tyllti sér á toppinn

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...

Meistararnir lágu í fyrsta leik

Önnur óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg lagði ríkjandi meistara, Aalborg Håndbold, 30:26, heimavelli í öðrum riðli átta liða úrslitanna. Fyrr í dag lagði SönderjyskE liðsmenn Bjerringbro/Silkeborg í fyrsta riðli keppninnar, þvert...

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -