Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar og Gísli öflugir í enn einum sigri Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag skoraði hann níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Magdeburg lagði MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar,...

Sigur eftir langt hlé

Eftir nærri mánaðarhlé þá fóru Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg út á leikvöllinn í dag og unnu góðan sigur, 35:26, á Rødovre í dönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Rødovre. Sandra var að vanda í stóru...

Óvænt frestað á Akureyri

Viðureign Þórs og Aftureldingar í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag mun hafa verið frestað. Ástæðan mun vera sú að Afturelding komst ekki norður með flugi í dag eins og til stóð....
- Auglýsing -

Lárus Helgi sá til þess að KA-menn fóru tómhentir heim

KA-menn höfðu leikið sjö leiki í Olísdeildinni og bikarkeppninni án taps þegar Framarar náðu að brjóta baráttuglaða Akureyringa á bak aftur í Safamýri í dag í 12. umferð Olísdeildar, 26:22. Það var ekki síst fyrir stórbrotna frammistöðu Lárusar Helga...

Hákoni Daða héldu engin bönd

Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í dag þegar hann skorað 15 mörk í 16 skotum í níu marka sigri ÍBV á ÍR í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum, 32:23. Eyjamanninum unga og sprettharða héldu engin bönd og vissu ÍR-ingar hreinlega...

Rúnar semur við ÍBV

Stórskyttan Rúnar Kárason hefur skrifað undir samning við ÍBV. Hann kemur til félagsins í sumar og hyggst leika með Eyjamönnum næstu þrjú árin. Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikil styrkur koma Rúnars verður fyrir ÍBV-liðið. Hann hefur verið...
- Auglýsing -

Virtist slæmt hjá Ragnhildi

Hætt er við að kvennalið Vals hafi orðið fyrir blóðtöku í leiknum við ÍBV í gær þegar vinstri hornakonan, Ragnhildur Edda Þórðardóttir, missteig sig að því er virtist illa á vinstri fæti á 24. mínútu leiksins við ÍBV þegar...

Sterkur sigur og frábær stemning

„Þetta var ótrúlega sterkur sigur hjá okkur og frábær stemning í liðinu í flottum leik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, í samtali við handbolta.is í gær eftir eins marks sigur ÍBV á Val í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni. „Svo...

Höfum verið í brasi með sóknarleikinn

„Við höfum verið í brasi með sóknarleikinn upp á síðkastið en varnarleikurinn var fínn að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, eftir naumt tap fyrir ÍBV í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni í gær. „Vörnin var þétt...
- Auglýsing -

Díana Dögg og félagar gefa ekkert eftir

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í tíu skotum þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöld í þýsku 2. deildinni með góðum sigri á Werder Bremen, 27:24, en leikið var í Brimum. Díana Dögg átti...

Dagskráin: Nóg um að vera

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum. Keppt verður í Vestmannaeyjum, í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi. ÍBV tekur á móti botnliði ÍR klukkan 13.30. KA, sem hefur verið á miklu skriði að...

Við erum flottur hópur

„Það er hreinlega frábært að fólk hafi risið upp og ákveðið að ÍR héldi áfram að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu. Án þessa fólks værum við varla að taka þátt í deildinni,“ sagði Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut, tap í Danmörku, Polman og Ekberg og enginn handbolti

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad í gær með sjö mörk í ellefu skotum þegar liðið vann Redbergslid, 32:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem er...

Kraftmikil byrjun Fram lagði grunninn

Fram gaf efsta sæti Olísdeildar ekki eftir nema í nokkrar mínútur því skömmu eftir að KA/Þór tyllti sér á toppinn þá renndi Fram-liðið sér upp að hlið Akureyrarliðsins með öruggum sigri á Haukum, 32:24, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...

Einstefna í KA-heimilinu

KA/Þór vann stórsigur á FH, 34:17, í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag en leikið var i KA-heimilinu. Þar með hefur KA/Þór 16 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 10 leiki. FH rekur lestina án stiga. Eins og við mátti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -