Fréttir

- Auglýsing -

Mættum liði sem vildi keyra upp hraðann með okkur

„Loksins mættum við liði sem vildi keyra upp með okkur hraðann í stað þess að draga niður tempóið,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans vann Óðinn Þór...

Tókst ekki að snúa við taflinu með stórleik

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, kom inn með stórleik í síðari hálfleik í kvöld þegar Nice sótti Dijon heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Frammistaða hans dugði ekki til og Dijon fór með sigur úr býtum, 30:26, eftir að hafa...

Þriðji sigur Magdeburg röð

Bergischer HC og Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld í fyrsta sinn á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik, en bæði léku þau á heimavelli. SC Magdeburg vann hinsvegar sinn leik er það sótti Ludwighafen heim, 28:22. Ómar Ingi Magnússon...

Eftirmaður Ágústs er fundinn

Eftir nokkra leit hefur Handknattleikssamband Færeyja fundið eftirmann Ágústs Þórs Jóhannssonar í starf landsliðsþjálfara kvenna. Ágúst Þór hætti á vormánuðum eftir tveggja ára uppbyggingarstarf. Dragan Brljevic hefur verið ráðinn í starfið. Hann er og verður áfram þjálfari karla,- og...

Ragnheiður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...

Landsliðsmaður slasaðist illa á fingri

Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út. Olsen verður...

Yfirvofandi er áframhaldandi hlé

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi Almannavarna skömmu fyrir hádegið í dag að ekki sé mikið svigrúm til að slaka á núverandi sóttvarnareglum. Af þessu orðum má ráða að ósennilegt er að heimilt verði að hefja íþróttaæfingar á...

Ágúst Þór: Hvað gerir Valsliðið í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...

Markahæstur í Lörenskoghallen

Óskar Ólafsson átti stórleik þegar Drammen vann Fjellhammer, 25:23, í afar kaflaskiptum leik á heimavelli síðarnefnda liðsins í Lörenskoghallen í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Óskar skoraði sjö mörk í tíu skotum og var markahæsti leikmaður liðsins. Viktor Petersen...

Molakaffi: Hefndu fyrir tapið, sigur og tap á Jótlandi og í Heiðmörk

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss. Kadetten vann öruggan sigur á Suhr Aarau, 26:17, á heimavelli og náði þar með að hefna fyrir ósigur í deildinni í síðustu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -